top of page

Aðstoð við kaup á notuðum bifreiðum erlendis frá..

Notaðar bifreiðar frá VDL

Notaðar bifreiðar frá VDL

VDL starfrækir öflugt sölunet á notuðum bifreiðum sem teknar hafa verið upp í greiðslu við sölu á nýjum bifreiðum. Hér geta oft verið bifreiðar frá hinum ýmsu framleiðendum og því mikilvægt fyrir áhugasama að fylgjast vel með sölusíðu notaðra bíla hjá VDL

Sölusíða notaðra bifreiða hjá VDL heldur utanum allar þær bifreiðar sem eru í sölu hjá umboðsaðilum fyrirtækisins um alla evrópu. 

Ný nálgun..

Premium Bifreiðar

1280px-VDL_Bus_&_Coach_logo_edited.png
Premium_used.png
Kynntu þér premium frá VDL
..Sérvaldar notaðar bifreiðar með VDL ábyrgð
Sjá myndband hér að neðan

Premium bifreiðar - Kynningarmyndband

VDL Premium bifreiðar eru sérvaldar og skoðaðar af óháðum 3 aðila - Svokölluð Dekra skoðun sem líkja má við ástandsskoðanir sem fást á Íslandi hjá óháðum aðilum. 

Premium bifreiðar falla undir eftirfarandi*

  • Eru yngri en 5 ára

  • Eru eknar hámark 500.000 KM

  • Vélbúnaður, skipting og driflína í lagi

  • Útlit í lagi

  • Fást með 1 árs ábyrgð á driflínu - Að hámarki 80.000 KM

Infographic.png

Helstu staðreyndir

Frekari upplýsingar

Við val á réttu hópferðabifreiðinni er að mörgu að hyggja og spurningarnar margar. Við hvetjum áhugasama því um að vera í sambandi til þess að fá frekari upplýsingar og/eða aðstoð.

bottom of page