Hópferðabifreiðar

 

-Hvað segja viðskiptavinir um VDL-

Hér að neðan má sjá þá flokka af hópferðabifreiðum sem VDL framleiðir.

Strætisvagnar

Rafmagnsvagnar hafa á undanförnum árum verið í mikilli þróun hjá VDL. Góð reynsla er komin á þá í Evrópu auk þess sem einnig eru í boði sparneytnar dísel útgáfur. 

Langferðabifreiðar

VDL Futura hefur um árabil verið ekið um hina ýmsu þjóðvegi Íslands. Bifreiðarnar hafa notið vinsælda hjá ökumönnum og farþegum auk þess sem þær hafa þótt áreiðanlegar í rekstri. 

Smærri bifreiðar

VDL býður vandaðar yfirbygginar á Sprinter. Útfærslurnar eru margar og möguleikar á sérsniðnum útgáfum líkt og t.d. bifreiðum með hjólastólaaðgengi í boði.

© 2019 VR5-ehf - S: 555-6670 - velras@velras.is

Álhella 4, 221 Hafnarfirði

Klettagarðar 12, 104 Reykjavík

Iceland